Kvikmyndasafn Íslands hefur nú hlotið viðurkenningu Safnaráðs og er því orðið viðurkennt safn með samþykki mennta- og menningarmálaráðherra.
Kvikmyndasafn Íslands tekur Grænu skrefin á þessu ári. Safnið mun leggja áherslu á að taka sem flest Græn skref á nýju ári samhliða því að efla innviði og starfsemi safnsins. Á heimasíðu Grænna skrefa segir: Verkefnið Græn skref er árangursrík…
Kvikmyndasafn Íslands og Kvikmyndamiðstöð Íslands hafa unnið að því undanfarið ár að skil á kvikmyndum verði sameiginleg til beggja stofnana.
Mán-fim: 10.00-16.00 Fös: 10.00-14.00