Um Skylduskil

Meginhlutverk Kvikmyndasafns Íslands skv. er að varðveita skyldueintök kvikmynda samkvæmt lögum nr 20/2002 um skylduskil til safna og hafa eftirlit með skylduskilum kvikmyndaefnis.
Stofnunin safnar, skrásetur og varðveitir íslenskar kvikmyndir, samvinnuverkefni íslenskra og erlendra aðila og erlendar kvikmyndir sem teknar hafa verið á Íslandi.

Skilaskylda íslenskrar kvikmyndar hvílir á framleiðanda hennar.

01

Hverju á að skila?

Kvikmynd sem gefin hefur verið út til sýningar í kvikmyndahúsi, sjónvarpi, á diskum eða á neti skal afhenda Kvikmyndaafni Íslands til varðveislu eins fljótt og auðið er eftir að framleiðslu lýkur.
02

Uppsetning skila

Afhenda skal efnið á eSata eða USB3 diskum, sem sækja má að afritun lokinni sé þess óskað. Við afhendingu kvikmyndar þarf framleiðandi að ábyrgjast afhendinguna með undirritun móttökuskjals Kvikmyndasafnsins.

Nánari upplýsingar um skilaskyldu má finna í Lögum um skilaskyldu og tilheyrandi reglugerð. Einnig er stuðst við III. kafla Kvikmyndalaga nr. 137/2001. Hér er hægt að hala niður möppukerfi til að einfalda skilin

Praktískar upplýsingar

Stafrænn master (ProRes 4444 eða annað)*

DCDM master

DCP 24 eða 25 fps (OV og VF)*

Sýningareintak (t.d. H.264, 422). Með og án texta*

Netstreymisskrá. Með og án texta*

Stiklur/trailer. MASTER*
Stiklur/trailer. DCP (25 eða 24 fps)*
Stiklur/trailer. (QT H264 eða mp4)*

2.0 . STERIO (MIX, M&E, STEMS)*
5.1. (MIX, M&E, STEMS)*
7.1. (MIX, M&E, STEMS)
Stiklur/trailer (MIX, M&E, STEMS)*
Aðrar hljóðskrár (ef þarf að varðveita)

Kreditlisti kvikmyndar (Öll kredit)*
Neðanmálstextar (allir textar sem til eru) .srt*
Kvikmyndahandrit (lokaútgáfa)*
Textahandrit – tímakóðað
Upphafs- og lokatitlar á þeim tungumálum sem hafa verið gerðar.*
Curriculum Vitae (leikstjóra og annarra)
Veggspjöld (stafræn)*
Kynningartextar
Réttindaframsal vegna ljósmynda
Stillur úr myndinni (TIFF format)*
Ljósmyndir af aðalpersónum/leikurum. Frá tökum kvikmyndar
Ljósmyndir af leikstjóra
Tæknilegar upplýsingar
Útfyllt eyðublöð vegna skila til KMÍ og KVSÍ*

Kreditlisti kvikmyndar (Öll kredit)*
Neðanmálstextar (allir textar sem til eru) .srt*
Kvikmyndahandrit (lokaútgáfa)*
Textahandrit – tímakóðað
Upphafs- og lokatitlar á þeim tungumálum sem hafa verið gerðar.*
Curriculum Vitae (leikstjóra og annarra)
Veggspjöld (stafræn)*
Kynningartextar
Réttindaframsal vegna ljósmynda
Stillur úr myndinni (TIFF format)*
Ljósmyndir af aðalpersónum/leikurum. Frá tökum kvikmyndar
Ljósmyndir af leikstjóra
Tæknilegar upplýsingar
Útfyllt eyðublöð vegna skila til KMÍ og KVSÍ*

Komdu í heimsókn
Hvaleyrarbraut 13,
220 Hafnarfjörður
Kt. 530678-0409
Opið virka daga
mán. - fim. 10:00 - 16:00
fös. 10:00 - 14:00
Logo Fyrirmyndar stofnun 2023