Safnmunir

Kvikmyndasafn Íslands hefur látið ljósmynda stóran hluta þeirra muna sem safnið á. Þetta eru margar og merkilegar vélar sem tengjast kvikmyndagerð á einhvern hátt. Hér fyrir neðan er hægt að skoða og fræðast um vélarnar og er efninu skipt upp eftir tegundum véla. Kvikmyndasafnið þakkar Safnasjóði stuðninginn.

Safnmunir eftir flokkum

Kvikmyndatökuvélar
Kvikmyndasýningarvélar
Fylgihlutir fyrir kvikmyndasýningarvélar
Hljóðmagnarar
Hljóð- og myndvinnslutæki
Skoðarar
Skannar
Spennubreytar
Segulbandstæki
Spólurokkar
Filmukassar
Aðrir munir
Komdu í heimsókn
Hvaleyrarbraut 13,
220 Hafnarfjörður
Kt. 530678-0409
Opið virka daga
mán. - fim. 10:00 - 16:00
fös. 10:00 - 14:00
Logo Fyrirmyndar stofnun 2023