Skylduskil á kvikmyndum
Kvikmyndasafn Íslands er eitt af þriggja varðveislusafna landsins. Eitt helsta hlutverk þess er að varðveita íslenskan kvikmyndaarf og hafa eftirlit með skilum kvikmyndaefnis. Stofnunin safnar, skrásetur og varðveitir íslenskar kvikmyndir, samvinnuverkefni íslenskra og erlendra aðila og erlendar kvikmyndir sem teknar hafa verið á Íslandi. Kvikmynd sem gefin hefur verið út til sýningar í kvikmyndahúsi, sjónvarpi, á diskum eða á neti skal afhenda Kvikmyndaafni Íslands til varðveislu eins fljótt og auðið er eftir að framleiðslu lýkur.
Sjá lög um skylduskil