Safnmunir Kvikmyndasafns Íslands

Kvikmyndasafn Íslands hefur látið ljósmynda stóran hluta þeirra muna sem safnið á. Þetta eru margar og merkilegar vélar sem tengjast kvikmyndagerð á einhvern hátt. Hér fyrir neðan er hægt að skoða og fræðast um vélarnar og er efninu skipt upp eftir tegundum véla.

Kvikmyndasafnið þakkar Safnasjóði stuðninginn.