Skönnun á nítratfilmum

Kvikmyndasafnið á nokkuð af efni á nítratfilmum en eins og kunnugt er eru þær filmur afar eldfimar og vandmeðfarnar. Efnið á filmunum er af misjöfnu tagi en þar má finna margar perlur sem mikilvægt er að varðveita vel og miðla. Sjá má úrval úr fyrstu skönnunum safnsins á þessu efni á FB síðu safnsins. Meira um nítratfilmur: https://en.wikipedia.org/wiki/Film_base#Nitrate