Kvikmyndasafn Íslands er fyrirmyndarstofnun

Kvikmyndasafn Íslands er fyrirmyndarstofnun Kvikmyndasafn Íslands skipaði sér í hóp fyrirmyndastofnana við hátíðlega athöfn í síðustu viku. Við erum að sjálfsögðu ánægð og stolt vegna þessa og munum halda áfram að gera okkar allra besta. Allt um málið má finna hér: https://www.sameyki.is/kannanir/stofnun-arsins-2022/