Nýtt efni á Íslandi á filmu

Í tilefni af forsetakosningum í ár höfum við sett inn nýtt efni á Ísland á filmu

Í tilefni af forsetakosningum í ár höfum við sett inn nýtt efni á Ísland á filmu. Þar má finna heimildamynd um Sveinn Björnsson forseta, myndskeið frá innsetningu Ásgeirs Ásgeirssonar í embætti árið 1952 og fjölbreytt og skemmtilegt efni frá heimsókn Sveins og Ásgeirs til Vestmannaeyja. Gaman er að sjá margskonar skemmtiatriði frá þjóðhátíð, svo sem glímu, reipitog og fleira.