Bílabíó á Safnanótt í Hafnarfirði

Kvikmyndasafn Íslands og Hafnarfjarðarbær, bjóða í bílabíó á Safnanótt þann 7. febrúar.

Sýndar verða tvær langþráðar kvikmyndir:

Stuttur Frakki (1993) klukkan 18:30

Sódóma Reykjavík (1992) klukkan 20.30

Hlekkur á Facebook viðburð: https://www.facebook.com/events/784600278683433/

Útvarpstíðni fyrir hljóðútsendingu verður FM 106.1
Boðið verður upp á bíólegar veitingar, popp og kók, frá Stjörnupoppi og Coca-Cola á Íslandi og eru allir velkomnir á meðan pláss leyfir.
Þeim sem ekki koma á einkabíl stendur til boða að koma um borð í strætisvagn þar sem hægt verður að njóta sýningarinnar.

DRIVE IN CINEMA ON SAFNANÓTT

The evening of the 7th of February.

The National Film Archive of Iceland, in collaboration with the town of Hafnarfjörður, will be offering a free drive in cinema in the night of 7th. February.

Two films will be screened:

Stuttur Frakki/Behind Schedule (1993) at 18:30 pm

Sódóma Reykjavík/Remote Control (1992) at 20.30 pm

The sound will be broadcasted to your car radio: FM 106.1
Suitable beverages will be offered and everyone are welcome while space permits.

Those who do not arrive on a private car are offered to board a bus where the show can be enjoyed.