Kvikmyndasafn Íslands kallar eftir og þiggur með þökkum kvikmyndaefni sem fellur ekki undir skilaskyldu en hefur sögulegt og menningarlegt gildi fyrir land og þjóð. Safnið tekur móti efni frá ýmsum aðilum til dæmis:
- Öðrum opinberum stofnunum
- Ýmsum hreyfingum og samtökum
- Fyrirtækjum
- Dánarbúum
- Sendiráðum