Bíótekið haust 2025

Bíótekið haust 2025
  • Dagsetningu: Frá september 2025 fram í apríl 2026
  • Staðsetningu: Bíó Paradís
  • BÍÓTEKIÐ er heiti yfir reglulegar kvikmyndasýningar á vegum Kvikmyndasafns Íslands sem haldnar eru í samstarfi við Bíó Paradís. Sýndar verða valdar íslenskar og erlendar kvikmyndir einn sunnudag í hverjum mánuði, frá september 2025 fram í apríl 2026. Boðið verður upp á sérstaka viðburði, fræðslu og spjall í tengslum við þær kvikmyndir sem verða sýndar. Frekari upplýsingar um dagskrá og miðasölu er að finna á samfélagsmiðlum og á kvikmyndasafn.is og bioparadis.is

    Miðaverð er 1.290 krónur.

Stikla Bíóteksins

Dagskrá

The Great Dictator

Sun 28. September 2025 | 14:30 (NO SUB)

Mademoiselle

Sun 28. September 2025 | 17:00 (ENG SUB)

A Nightmare on Elm Street

Sun 28. September 2025 | 19:00 (NO SUB)

Hvað er í blýhólknum?

Sun 26. Október 2025 | 14:30 (NO SUB)

Conflagration

Sun 26. Október 2025 | 19:00 (ENG SUB)

Contempt (Le mépris)

Sun 23. Nóvember 2025 | 15:00 (ENG SUB)

Tár úr steini

Sun 23. Nóvember 2025 | 17:00 (NO SUB)

Vengeance Is Mine

Sun 23. Nóvember 2025 | 19:30 (ENG SUB)

Magnús Jóhannsson

Sun 14. Desember 2025 | 15:00 (ENG SUB)

Milli fjalls og fjöru

Sun 14. Desember 2025 | 17:00 (NO SUB)

Óðal feðranna

Sun 14. Desember 2025 | 19:30 (NO SUB)
Hvaleyrarbraut 13,
220 Hafnarfjörður
Kt. 530678-0409
Opið virka daga
mán. - fim. 10:00 - 16:00
fös. 10:00 - 14:00
Logo Fyrirmyndar stofnun 2023