Skil á ítarefni

Miklar tæknilegar breytingar hafa orðið frá setningu laganna um skylduskil árið 2002 og fylgja hér á eftir leiðbeiningar um skil til Kvikmyndasafns Íslands.

Smáa letrið

Vinsamlegast athugið að mikilvægt er að skila efni fyrir hverja mynd vel merktu og aðgreindu í möppum á hörðum diski til afritunar á safnið. Hægt er að nálgast diskinn aftur að afritun lokinni. Óskað er eftir skrám sem tilheyra öllum yfirflokkum (sem eru feitletraðir). Athugið að skila eingöngu skrám sem gerðar voru fyrir þá kvikmynd sem verið er að skila.

Skrár sem Kvikmyndasafnið vill varðveita, séu þær til.
Frummaster
  • Stafrænn master 24/25 fps (ProRes 4444 eða annað sambærilegt en eldra)
  • DCDM master
Sýningareintök CDP - eingöngu opin!

I. DCP 24 eða 25 fps. (íslenska, erlent tal og texti) 
II. Til sýningar (t.d, H.264) (Íslenskt, erlent tal og texti) 
III. Stafrænn master fyrir sjónvarp

Netsýningareintök

Myndin öll t.d. MP4, H.264 (Íslenskt, erlent tal og texti).

I. Netstreymisskrá

Sýnishorn - íslensk útgáfa, erlent tal og texti

I. Sýnishorn Master (ProRes 4444)
II. Sýnishorn DCP (25 eða 24 fps) 
III. Sýnishorn (QT H264 eða mp4) 
 IV. Sýnishorn fyrir sjónvarp

Hljóðskrár - lokamix

a. STERIO (MIX, M&E, STEMS) 
b. 5.1 (MIX, M&E, STEMS) 
c. 7.1 (MIX, M&E, STEMS)

Önnur gögn

Textar:

  1. Kvikmyndahandrit (Upprunalegt handrit) (srt)
  2. Upphafs- og lokatitlar (á þeim tungumálum sem hafa verið notuð)
  3. Kynningartextar, Slaglína (slogan)
  4. Söguþráður ýmsar lengdir
  5. Neðanmálstextar (srt)
  6. Tæknilegar upplýsingar um myndina
  7. Umsögn leikstjóra um myndinaÍslenska/Enska
  8. Curriculum Vitae (Leikstjóri)

Kreditlisti kvikmyndar (Excel)

Stillur úr myndinni (TIFF)

Ljósmyndir af leikstjóra; aðalpersónum; frá tökum kvikmyndar (nafn, ljósmyndara)

Veggspjöld (stafræn)