Gjaldskrá Kvikmyndasafns Íslands 2024
Almennt
- Í 11. grein Kvikmyndalaga og í 5. gr. reglugerðar um Kvikmyndasafn Íslands nr. 446/2015 segir að safninu sé heimilt að taka gjald fyrir þjónustu sína.
- Umsýslugjald af hverju byrjuðu verki er 8.500 kr.
- Reikningar eru gefnir út af Fjársýslu ríkisins með 30 daga greiðslufresti.
- Safnið áskilur sér tveggja vikna afgreiðslufrest.
- Athugið að skriflegt leyfi rétthafa efnis þarf alltaf að liggja fyrir áður en efni er unnið og afhent.
Sýningarréttur/notkun á efni í eigu safnsins
- Sjónvarpsmyndir/heimildamyndir með endursýningarrétti: 62.000 kr. mín. / 1.050 kr. sek. (Lágmarksgjald 1 mín á titil.)
- Auglýsingar: 35.000 kr. sek.
- Tónlistarmyndbönd: 37.100 kr. mín. / 620 kr. sek.
- Kvikmyndir: 125.000 kr. mín. / 2.080 kr. sek.
- Fylgi alheimsréttur með greiðist 90% ofan á gjaldskrá.
Gjaldskrá miðast við efni sem hefur þegar verið yfirfært á stafrænt form. Kalli efniskaup á aðra þjónustu er greitt sérstaklega fyrir það, skv. gjaldskrá.
Önnur þjónusta:
- Sérfræðileg heimildaþjónusta/leit í safni 9.700 pr. klst.
- Skönnun af filmu: 50.350 pr. unna klst. (Lágmark 1 klst.)
- Myndbandaafritun: 30.750 pr. unna klst. (Lágmark 1 klst.)
- Stafvæðingargjald af þegar stafvæddu efni/spólur: 15.500
- Tæknimaður: 24.000 klst. (Lágmark 1 klst.)
- Stilla úr kvikmynd í prentað verk: 17.000 innsíður; 43.500 forsíða.
- Uppgerð mynd í eigu safnsins 1 sýning (annað en sjónvarp): 63.000 kr.
- Skannað sýningareintak af filmu til rétthafa: 165.000 kr.
- Athugið að skriflegt leyfi rétthafa efnis þarf alltaf að liggja fyrir áður en efni er unnið og afhent.