Skandinavisk Aero-Industri KZ

Safnnúmer: Sm 10-3, 1

Skandinavisk Aero-Industri KZ, 16 mm kvikmyndasýningarvél.

Vélin er 110 volt með sérstakri mótstöðu til að nota við 220 volt. Lampinn þarf að vera 110 volt og ekki meira 500 W.

 

Hvaleyrarbraut 13,
220 Hafnarfjörður
Kt. 530678-0409
Opið virka daga
mán. - fim. 10:00 - 16:00
fös. 10:00 - 14:00
Logo Fyrirmyndar stofnun 2023