Webster Chicago stálþráðstæki
Safnnúmer: Sm 18-2, 1
Webster Chicago Wire Recorder Model 80, stálþráðstæki. Hljóðið var tekið uppá vírþráð. Tækið var notað bæði fyrir upptöku og afspilun á hljóði.
Með tækinu fylgir straum snúra, hljóðnemi og Output snúra 3 kefli með stálþræði.