Framleiðandi skal skila neðangreindum gögnum til Kvikmyndasafns Íslands um leið og þau eru tiltæk og ekki síðar en 6 mánuðum eftir frumsýningu. Sé hann styrkþegi Kvikmyndamiðstöðvar fær miðstöðin kvittun frá Kvikmyndasafninu, innan viku frá skilum, sem staðfestir að um fullnægjandi skil sé að ræða.
Stafrænn master (ProRes 4444 eða annað)*
DCDM master
DCP 24 eða 25 fps (OV og VF)*
Sýningareintak (t.d. H.264, 422). Með og án texta*
Netstreymisskrá. Með og án texta*
Stiklur/trailer. MASTER*
Stiklur/trailer. DCP (25 eða 24 fps)*
Stiklur/trailer. (QT H264 eða mp4)*
2.0 . STERIO (MIX, M&E, STEMS)*
5.1. (MIX, M&E, STEMS)*
7.1. (MIX, M&E, STEMS)
Stiklur/trailer (MIX, M&E, STEMS)*
Aðrar hljóðskrár (ef þarf að varðveita)
Kreditlisti kvikmyndar (Öll kredit)*
Neðanmálstextar (allir textar sem til eru) .srt*
Kvikmyndahandrit (lokaútgáfa)*
Textahandrit – tímakóðað
Upphafs- og lokatitlar á þeim tungumálum sem hafa verið gerðar.*
Curriculum Vitae (leikstjóra og annarra)
Veggspjöld (stafræn)*
Kynningartextar
Réttindaframsal vegna ljósmynda
Stillur úr myndinni (TIFF format)*
Ljósmyndir af aðalpersónum/leikurum. Frá tökum kvikmyndar
Ljósmyndir af leikstjóra
Tæknilegar upplýsingar
Útfyllt eyðublöð vegna skila til KMÍ og KVSÍ*