að áhersla sé lögð á söfnun, varðveislu og skráningu íslensks kvikmyndaarfs.
að áhersla sé lögð á rannsóknir og söfnun heimilda er tengjast íslenskum kvikmyndum.
að fylgja eftir lögum um skylduskil til safna.
að tækjum til kvikmyndagerðar og kvikmyndasýninga sé viðhaldið.
að æ stærri hluti safnkosts verði sýnilegur almenningi á islandafilmu.is og kvikmyndasafn.is
að safnkosti hreyfimynda verði viðhaldið m.a. með markvissri stafvæðingu og endurgerð kvikmynda.
að safnkosturinn verði uppspretta náms, rannsókna og umræðu.
að fagmennska og metnaður einkenni innra starf safnsins.