Gjaldskrá Kvikmyndasafns Íslands

Almennt

 • Skv. 11. grein Kvikmyndalaga er Kvikmyndasafni Íslands heimilt að taka gjald fyrir: Útlán á kvikmyndum, kvikmyndasýningar, sérvinnslu skráa og úttak tölvuganga, sérfræðilega heimildaþjónustu og hvers konar afritunog fjölföldun til að standa straum af kostnaði.
 • Gjaldskrá miðast við efni sem hefur verið yfirfært á stafrænt form. Kalli efniskaup á skönnun greiðist 50% ofan á gjaldskrá.
 • Lágmarksverð er ein mínúta í hverjum titli, nema vegna auglýsinga, eftir það reiknast sekúndugjald.
 • Umsýslugjald af hverju byrjuðu verki er 8.500 kr.
 • Safnið áskilur sér tveggja vikna afgreiðslufrest.
 • Reikningar eru gefnir út af Fjársýslu ríkisins með 30 daga greiðslufresti.

Sala á efni: Flokkur 1. Almennar tíðarandamyndir (mín/sek)

Athugið að samþykki rétthafa efnis skal liggja fyrir áður en efni er afhent.

 • Sjónvarp með endursýningarrétti: 50.000/835 kr.
 • Auglýsingar: 30.000 kr. sek
 • Tónlistarmyndbönd: 30.000/ 500 kr.
 • Kvikmyndir: 100.000/1.600 kr.
 • Söfn/skólar: Samningur.

Sala á efni: Flokkur 2. Sérstakir viðburðir, efni fyrir 1924 (mín/sek)

Athugið að samþykki rétthafa efnis skal liggja fyrir áður en efni er afhent.

 • Sjónvarp með endursýningarrétti: 75.000/1.250 kr.
 • Auglýsingar: 30.000 kr. sek
 • Tónlistarmyndbönd: 40.000/ 750 kr.
 • Kvikmyndir: 150.000/2.500 kr.
 • Söfn/skólar: Allur umsýslukostnaður

Önnur þjónusta:

 • Sérhæfð aðstoð og leit í safni 8.000 pr. klst. (Lágmark 2 klst.)
 • Skönnun af filmu: 40.000 pr. unna klst. (Lágmark 1 klst.)
 • Myndbandaafritun: 25.000 pr. unna klst. (Lágmark 1 klst.)
 • Tæknimaður: 20.000 klst. (Lágmark 1 klst.)
 • Filmuþvottavél: 16.000 klst. (Lágmark 1 klst.)
 • Efni til sýninga á söfnum: Samningur
 • Uppgerð mynd í eigu safns 1 sýning: Samningur
 • Stilla úr kvikmynd í prentað verk: 15.000 innsíður; 40.000 forsíða

Kvikmyndagerðarmenn fá 15% afslátt af gjaldskrá.