Liesegang 35 mm handsnúin kvikmyndasýningarvél, framleidd í Dusseldorf í Þýskalandi. Vélin er fest ofan á trékassa. Í trékassanum er móttökuspóla fyrir filmu.
Kvikmyndasafn Íslands er lokað vegna sumarleyfa í júlí, hægt er að senda erindi inn í gegnum gáttina hér á síðunni, svör við erindum geta tekið nokkra daga.