Liesegang handsnúin kvikmyndasýningarvél

Safnnúmer: Sm 82-3, 2

Liesegang 35 mm handsnúin kvikmyndasýningarvél, framleidd í Dusseldorf í Þýskalandi. Vélin er fest ofan á trékassa. Í trékassanum er móttökuspóla fyrir filmu.

Upprunalegur eigandi er Nýja Ferðabíó.

Hvaleyrarbraut 13,
220 Hafnarfjörður
Kt. 530678-0409
Open weekdays
mon - thu 10:00 - 16:00
fri 10:00 - 14:00
Logo Fyrirmyndar stofnun 2023

Sumarfrí

Kvikmyndasafn Íslands er lokað vegna sumarleyfa í júlí, hægt er að senda erindi inn í gegnum gáttina hér á síðunni, svör við erindum geta tekið nokkra daga.