Cinetechnic Debrie 16 Professional kvikmyndasýningarvél, framleidd milli 1940-60. Vélin er sérstök þar sem ljósið fyrir tóninn er tekið frá myndlampa. Vélin er hálf sjálfþræðandi.
Kvikmyndasafn Íslands er lokað vegna sumarleyfa í júlí, hægt er að senda erindi inn í gegnum gáttina hér á síðunni, svör við erindum geta tekið nokkra daga.