Brenkert BX-80
Safnnúmer: Sm 10-4, 13
Brenkert BX-80, 35 mm kvikmyndasýningarvél.
Vélin er partur af fimm samstæðum sem voru upphaflega í Regnboganum. Hver samstæða samanstóð af fæti með festingum fyrir RCA hljóðhaus og Brankert sýningavél sem fest var ofan á hljóðhausinn. Öllu öðru en þessum haus var hent í einni tiltektinni í Regnboganum eftir að ný tæki komu þangað.