Kvikmyndasafn Íslands er fyrirmyndarstofnun

Kvikmyndasafn Íslands er fyrirmyndarstofnun 2023

Kvikmyndasafn Íslands skipaði sér í hóp fyrirmyndastofnana í annað sinn við hátíðlega athöfn í síðustu viku. Þeir níu þættir sem eru mældir eru: stjórnun, starfsandi, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleiki vinnu, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægja og stolt og jafnrétti. Allt um fyrirmyndarstofnanir má finna hér.

Aðrar fréttir

Open weekdays
mon - thu 10:00 - 16:00
fri 10:00 - 14:00
Logo Fyrirmyndar stofnun 2023