DeVry ferðasýningarvél

Safnnúmer: Sm 01-10, 1

DeVry 35 mm ferðasýningarvél. Vélin er í ljósgrænum kassa með grænu magasíni.