Kodak Carousel skyggnuvél

Safnnúmer: Sm 09-11, 2

Kodak Carousel S-AV 2050 AV skyggnuvél.

Skyggnuvél var í öllum sölum Háskólabíós og voru notaðar til að sýna skjáauglýsingar í byrjun sýninga og í hléi. Þegar kom að síðustu skyggnu gangsetti skyggnuvélin kvikmyndasýningarvélina.

 

Hvaleyrarbraut 13,
220 Hafnarfjörður
Kt. 530678-0409
Open weekdays
mon - thu 10:00 - 16:00
fri 10:00 - 14:00
Logo Fyrirmyndar stofnun 2023

Sumarfrí

Kvikmyndasafn Íslands er lokað vegna sumarleyfa í júlí, hægt er að senda erindi inn í gegnum gáttina hér á síðunni, svör við erindum geta tekið nokkra daga.