Moviegraph E741 16 mm handsnúin kvikmyndasýningarvél.
Andrews Theater gaf FSK vélina í minningu Magnúsar Kristinsonar, sýningastjóra og framkvæmdarstjóra Andrews Theater til fjölda ára. Vélin er með áletruðum silfurskildi.