Vélin var lengi í eigu Slysavarnafélags Íslands og mun hafa verið varavél Óskars Gíslasonar þegar hann tók upp myndina Björgunarafrekið við Látrabjarg.
Kvikmyndasafn Íslands er lokað vegna sumarleyfa í júlí, hægt er að senda erindi inn í gegnum gáttina hér á síðunni, svör við erindum geta tekið nokkra daga.