Sony SDDS

Safnnúmer: Sm 10-4, 7

Hljóðlesari af gerðinni  Sony SDDS Reader DFP-R2000. Lesarinn var settur upp í Stjörnubíói árið 1993. Hann var fyrst notaður í tveimur sölum í Stjörnubíói og síðar í Regnboganum. Stjörnubíó var með umboð fyrir Sony Pictures og því skilyrði að nota kerfið frá þeim. Fjórir sams konar lesarar voru settir upp hérlendis og síðar þegar Smárabíó var opnað voru slíkir lesarar settir upp í öllum sölum.  Sena gaf Kvikmyndasafninu lesarann árið 2010.

Hvaleyrarbraut 13,
220 Hafnarfjörður
Kt. 530678-0409
Open weekdays
mon - thu 10:00 - 16:00
fri 10:00 - 14:00
Logo Fyrirmyndar stofnun 2023

Sumarfrí

Kvikmyndasafn Íslands er lokað vegna sumarleyfa í júlí, hægt er að senda erindi inn í gegnum gáttina hér á síðunni, svör við erindum geta tekið nokkra daga.